Nýtt heilsuapp!

Hlúðu að andlegri heilsu og hamingju

HappApp byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og stuðlar að geðrækt með því að bjóða upp á gagnreyndar æfingar til að auka andlega vellíðan og efla geðheilsu notenda

app-preview app-preview

Sæktu appið og prófaðu

Happapp er einfalt og þægilegt í notkun. Byrjaðu að rækta sjálfan þig í dag

author

Um höfundinn

Helga Arnardóttir er með bachelor gráðu í sálfræði, master of science í félags- og heilsusálfræði og diplomagráðu á mastersstigi í jákvæðri sálfræði.

Helga starfaði í 6 ár á Kleppsspítala en þar kviknaði áhugi hennar á jákvæðri sálfræði. HappApp býður upp á fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem efla andlega heilsu og vellíðan. Æfingarnar byggja á rannsóknum á hamingju og vellíðan einstaklinga og skiptast í fjóra flokka: núvitund, hugarfar, styrkleika og tengsl.